Færsluflokkur: Bloggar
28.11.2007 | 11:16
Hugmyndir fyrir UTN
Í UTN 102 mættu vera fleiri valmöguleikar um verkefni.
Það sem mér finnst að mætti breyta er að maður ætti að eiga möguleika á koma sjálfur með verkefni til að sýna bekknum og sýna hvað í manni býr hvað varðar frumleika og hugmyndir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2007 | 09:42
Bloc Party powerpoint sýning
Þetta er verkefni úr UTN 102
powerpint sýning um hljómsveitina Bloc Party
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2007 | 11:29
Tíu hlutir sem ég ætla að gera í vetrarfríinu
1. Fara í bíó. http://midi.is/forsida
2. Rúnta um bæinn með félögunum. http://bill.is/
3. Fara út að hjóla ef veðrið er nógu gott. http://orninn.is/
4. Fara í badminton. http://tbr.lht.is/
5. Fara í ræktina. http://www.worldclass.is/
6. Kíkja á handboltaleik Grótta vs ÍR. http://grottasport.is/
7. Skella sér í keilu. http://keila.is/
8. Kíkja niðrí bæ og gá hvað er að gerast í bænum. http://midborgarkort.is//
9. Fara í ísbúð og fá sér ein góðann ís. http://www.kjoris.is/
10. Sofa. http://www.svefn.is/ez/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2007 | 11:42
Fyrsta Bloggið
Það sem pirrar mest er þegar maður kemur í skólann og hefur gleymt stundartöflunni og þú veist ekkert í hvaða tíma þú ert að fara í.
Það væri sniðugt ef það væri lestarkerfi í Reykjavík.
Af hverju er ekki boðið upp á heitan mat í hádaeginu.
Takk fyrir að lesa og ef þið viljið koma með einhverjar athugasemdir þá gjöriði svo vel.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)