29.8.2007 | 11:42
Fyrsta Bloggið
Það sem pirrar mest er þegar maður kemur í skólann og hefur gleymt stundartöflunni og þú veist ekkert í hvaða tíma þú ert að fara í.
Það væri sniðugt ef það væri lestarkerfi í Reykjavík.
Af hverju er ekki boðið upp á heitan mat í hádaeginu.
Takk fyrir að lesa og ef þið viljið koma með einhverjar athugasemdir þá gjöriði svo vel.
Athugasemdir
já klárlega klárt mál hjá þér Eggert minn! ;)
sss, 29.8.2007 kl. 11:44
klárlega klárt mál hjá þér eggert minn ;)
sss, 29.8.2007 kl. 11:46
ja aþð er mjög böggandi að gleyma stundatöflunni heima
Kristín Dögg Eysteinsdóttir, 3.9.2007 kl. 09:18
Að gleyma stundatöflunni heima er ömurlegt
Sigurður Einar Traustason, 3.9.2007 kl. 09:20
já það er óþolandi
Björgvin Ágúst Ásgrímsson, 3.9.2007 kl. 09:29
já þarna þekki ég þig sykurpúði!
Dagur Gígja, 3.9.2007 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.